fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho gæti mætt þremur fyrrum félögum sínum ef hann kemst alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Þetta er ansi áhugaverð staðreynd en Mourinho er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi sem er komið í 16-liða úrslit.

Ef Fenerbahce kemst í 8-liða úrslit þá eru líkur á að liðið mæti Roma sem mun berjast við Athletic Bilbao – Mourinho var áður stjóri Roma.

Takist Fenerbahce að slá út Roma þá eru ágætis líkur á að liðið mæti Manchester United þar sem Mourinho var í tvö ár.

Ef allt fer eins og á að fara í þessu tilfelli þá verður Tottenham næsti andstæðingur Mourinho í úrslitaleiknum.

Mourinho þekkir það að vinna Evrópudeildina en hann vann sá deild árið 2017 með einmitt United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar