fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útskýrt af hverju fyrirliði liðsins Reece James spilaði aðeins einn hálfleik í sigri á Morecambe í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur þar sem fjögur mörk voru skoruð í seinni hálfleik.

James sem og Romeo Lavia voru teknir af velli í hálfleik sem vakti nokkra athygli en Maresca staðfestir að þeir séu ekki meiddir á ný og að hugmyndin hafi verið að spila þeim í einn hálfleik.

,,Varðandi hann og Romeo Lavia þá var þetta bara til að vernda þá. Hugmyndin var að þeir myndu spila 45 mínútur,“ sagði Maresca.

,,Vonandi er þetta byrjunin og að við getum komið þeim í gang svo þeir geti hjálpað okkur seinni hluta tímabilsins.“

,,Sérstaklega með Reece þá þurfum við að fara varlega. Góðu fréttirnar eru þær að þeir spiluðu 45 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum