fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Southgate ofarlega í veðbönkum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er orðinn næstlíklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka við franska landsliðinu, en vakin er athygli á þessu í enskum miðlum.

Didier Deschamps hefur staðfest að hann muni hætta með liðið eftir HM á næsta ári, en hann hefur stýrt franska landsliðinu síðan 2012 við góðan orðstýr.

Samkvæmt veðbönkum er Zinedine Zidane langlíklegastur til að taka við. Hann hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf Real Madrid 2021. Honum er gefinn stuðullinn 2 á móti einum.

Því næst kemur Southgate, sem hætti með enska landsliðið í sumar, með stuðulinn 8 á móti einum.

Jose Mourinho, sem nú starfar hjá Fenerbahce í Tyrklandi, er í þriðja sæti yfir þá sem eru líklegastir samkvæmt veðbönkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum