fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Hafnar Chelsea og fer til Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 18:38

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Michael Olise er búinn að ná samkomulagi við þýska stórliðið Bayern Munchen.

Frá þessu greinir Athletic en heimildir miðilsins eru oftar en ekki nokkuð traustar.

Olise var talinn vera á leið til Chelsea en enska stórliðið sýndi leikmanninum mikinn áhuga undanfarnar vikur.

Olise er hins vbegar búinn að taka ákvörðun um að fara til Þýskalands en hann er 22 ára gamall og er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace.

Chelsea taldi verðmiða leikmannsins of háan en Bayern mun borga allt að 60 milljónir punda fyrir strákinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar