fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Hafnar Chelsea og fer til Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 18:38

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Michael Olise er búinn að ná samkomulagi við þýska stórliðið Bayern Munchen.

Frá þessu greinir Athletic en heimildir miðilsins eru oftar en ekki nokkuð traustar.

Olise var talinn vera á leið til Chelsea en enska stórliðið sýndi leikmanninum mikinn áhuga undanfarnar vikur.

Olise er hins vbegar búinn að taka ákvörðun um að fara til Þýskalands en hann er 22 ára gamall og er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace.

Chelsea taldi verðmiða leikmannsins of háan en Bayern mun borga allt að 60 milljónir punda fyrir strákinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Í gær

Hefur ekki rætt við United

Hefur ekki rætt við United