fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Hafnar Chelsea og fer til Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 18:38

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Michael Olise er búinn að ná samkomulagi við þýska stórliðið Bayern Munchen.

Frá þessu greinir Athletic en heimildir miðilsins eru oftar en ekki nokkuð traustar.

Olise var talinn vera á leið til Chelsea en enska stórliðið sýndi leikmanninum mikinn áhuga undanfarnar vikur.

Olise er hins vbegar búinn að taka ákvörðun um að fara til Þýskalands en hann er 22 ára gamall og er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace.

Chelsea taldi verðmiða leikmannsins of háan en Bayern mun borga allt að 60 milljónir punda fyrir strákinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær
433Sport
Í gær

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“
433Sport
Í gær

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum