fbpx
Föstudagur 24.maí 2024
433Sport

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helmingslíkur eru á því að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi hjá Manchester United. Guardian segir frá og segir að endanleg ákvörðun verði tekinn eftir úrslitaleik enska bikarsins.

Guardian sem er áreiðanlegur miðill segir að eigendur United taki ákvörðun eftir úrslitaleikinn gegn Manchester City.

Ten Hag sjálfur telur að hann fái að halda starfinu áfram en Sir Jim Ratcliffe, Sir Dave Brailsford, Jean Claude-Blanc og Jason Wilcox taka endanlega ákvörðun.

Allir eru þeir nýlega mættir til starfa á Old Trafford eftir að Ratcliffe keypti 28 prósenta hlut í félaginu.

Ef Ten Hag tekst að vinna City í úrslitaleiknum eru taldar líkur á að hann verði áfram þrátt fyrir ömurlegt tímabil í deildinni og Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kompany lætur Burnley vita að hann vilji fara til Bayern

Kompany lætur Burnley vita að hann vilji fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City skellir þessum verðmiða á Bernardo Silva fyrir sumarið

City skellir þessum verðmiða á Bernardo Silva fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham tilbúið að selja Richarlison til að fjármagna kaup á öflugum sóknarmanni

Tottenham tilbúið að selja Richarlison til að fjármagna kaup á öflugum sóknarmanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany sagður horfa til Manchester City varðandi fyrstu kaup sín

Kompany sagður horfa til Manchester City varðandi fyrstu kaup sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað leikmenn Arsenal borða til að fá orku – Segir þetta hafa breytt leiknum sínum

Uppljóstrar því hvað leikmenn Arsenal borða til að fá orku – Segir þetta hafa breytt leiknum sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir Hansi Flick að taka við Barcelona

Allt klappað og klárt fyrir Hansi Flick að taka við Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þú fékkst bara starfið af því að þú ert með stór brjóst“

„Þú fékkst bara starfið af því að þú ert með stór brjóst“