fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tryggði sig í gær inn í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, þetta varð ljóst þegar Tottenham tapaði gegn Manchester City.

Framganga Villa á þessu tímabili hefur vakið mikla athygli en Unai Emery hefur breytt miklu hjá Villa.

Emery tók við Aston Villa eftir að Steven Gerrard var rekinn úr starfi á síðustu leiktíð.

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United var spurður út í lið í upphafi tímabils sem hefði heillað sig eftir fyrstu umferðina.

Ferguson sagði að Villa væri að heilla sig en ummælin féllu eftir 5-1 tap liðsins gegn Newcastle í fyrstu umferð.

Ummælin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts