fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 17:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, átti í vikunni fund með Aleksander Ceferin, forseta UEFA, í Bangkok, Taílandi, þar sem ársþing FIFA fer fram.

Ræddu þeir ýmis mál, þar á meðal málefni þjóðarleikvangs á Íslandi, erfiða stöðu og framtíð Laugardalsvallar, og möguleikana á stuðningi UEFA við nýjan eða endurbættan leikvang fyrir landslið Íslands.

Því tengt var rætt mikilvægi þess að vegna góðs árangurs íslenskra félagsliða í UEFA-keppnum þurfi þau að hafa öruggan aðgang að leikvangi sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru í riðlakeppni Evrópumóta félagsliða.

Ceferin var áhugasamur um ýmislegt tengt íslenskri knattspyrnu, meðal annars um skipulag yngri flokka, hátt menntunarstig þjálfara og þá góðu hluti sem félög eru að gera í þjálfun barna og unglinga, sem skilar sér m.a. í eftirtektarverðum árangri yngri landsliða Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor er kominn til Englands

Guðlaugur Victor er kominn til Englands
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts
433Sport
Í gær

Þarf líklega að bíða í ár eftir draumaskiptunum

Þarf líklega að bíða í ár eftir draumaskiptunum