fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2024
433Sport

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mætti á Anfield í gær til að fá að vera í friði og kveðja vinnustaðinn sem hann kveður formlega á sunnudag.

Klopp ákvað í upphafi árs að segja starfi sínu á Anfield lausu og stýrir sínum síðasta leik á sunnudag.

Klopp sást á Anfield í gær þar sem hann labbaði um völlinn og virti fyrir sér vinnustað sinn í tæp tíu ár.

Klopp skellti sér upp í Kop stúkuna þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool eru alla jafna.

Þá fór hann í miðjuhringinn og virti völlinn fyrir sér en Klopp vann einn enskan meistaratitil fyrir Liverpool auk þess em hann vann Meistaradeildina og fleiri minni bikara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Þór og félagar borga 450 milljónir fyrir Andra – Mun feta í fótspor pabba og afa

Arnar Þór og félagar borga 450 milljónir fyrir Andra – Mun feta í fótspor pabba og afa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir Hansi Flick að taka við Barcelona

Allt klappað og klárt fyrir Hansi Flick að taka við Barcelona
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez útskýrir af hverju hann eyddi öllum myndum tengdum Liverpool – Er að breyta um hegðun utan vallar

Nunez útskýrir af hverju hann eyddi öllum myndum tengdum Liverpool – Er að breyta um hegðun utan vallar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno með rosalegt tilboð frá Sádi – Vill nýjan samning hjá United en það er ekki í boði eins og er

Bruno með rosalegt tilboð frá Sádi – Vill nýjan samning hjá United en það er ekki í boði eins og er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir allar líkur á að Ten Hag verði rekinn – Þessir þrír komi til greina

Segir allar líkur á að Ten Hag verði rekinn – Þessir þrír komi til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rökin fyrir dómstólum verða að hann hafi verið rekinn

Rökin fyrir dómstólum verða að hann hafi verið rekinn
433Sport
Í gær

Staðfestir hvenær framherjinn eftirsótti tekur ákvörðun – Ensku stórliðin bíða og vona

Staðfestir hvenær framherjinn eftirsótti tekur ákvörðun – Ensku stórliðin bíða og vona
433Sport
Í gær

Splunkunýtt félag sett sig í samband við De Bruyne

Splunkunýtt félag sett sig í samband við De Bruyne