fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 13:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti horft til Frakklands í leit að hjálp í janúarglugganum en frá þessu greinir enska blaðið Standard.

Arsenal verður án bæði Bukayo Saka og Raheem Sterling í næstu leikjum en báðir leikmenn eru að glíma við meiðsli.

Saka hefur verið einn allra besti leikmaður Arsenal í vetur en hann mun ekki snúa aftur fyrr en í febrúar.

Samkvæmt Standard er Arsenal að skoða það að fá inn Randal Kolo Muani frá Paris Saint-Germain þar sme hann er ósáttur.

Kolo Muani getur spilað sem framherji og vængmaður en hann hefur aðeins spilað 453 mínútur á tímabilinu.

Þessi 26 ára gamli leikmaður vill komast á nýjan stað í janúar og er Arsenal alls ekki ólíklegur áfangastaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda