fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur munu fá fimmtu seríuna af ‘Welcome to Wrexham’ ef félagið tryggir sér sæti í næst efstu deild.

Þetta segir Shaun Harvey sem er yfirmaður knattspyrnumála félagsins sem leikur í dag í þriðju efstu deild.

Þrjár seríur af þáttaröðinni hafa verið gefnar út og er von á þeirri fjórðu á næsta ári.

Talið var að sú fjórða væri mögulega sú síðasta en ef Wrexham kemst í næst efstu deild þá breytast hlutirnir að sögn Harvey.

Þættirnir hafa vakið athygli um allan heim og þá aðallega þar sem félagið er í eigu Rob McElhenney og Ryan Reynolds.

Um er að ræða tvo heimsfræga einstaklinga sem hafa gert það gott í bíómyndum og þáttum undanfarin ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda