fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, valdi á dögunum hóp til æfinga, en fara þær fram dagana 13.-15. janúar á nýju ári.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Axel Marcel Czernik – Breiðablik
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – Hamar
Daníel Michal Grzegorzsson – Valur Reyðarfirði
Ðuro Stefán Beic – Stjarnan
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Elmar Róbertsson – Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long – Breiðablik
Jakob Ocares – Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson – Haukar
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mattías Kjeld – Valur
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Óskar Sveinn Einarsson – Valur
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“