fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tómas Bent genginn í raðir Vals

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 18:01

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Bent Magnússon er genginn í raðir Vals frá ÍBV. Skiptin hafa legið í loftinu en eru nú staðfest.

Um er að ræða 22 ára gamlan miðjumann og gerir hann þriggja ára samning á Hlíðarenda.

Tómas spilaði stóra rullu er ÍBV fór upp úr Lengjudeildinni og í þá Bestu í haust.

Tilkynning Vals
Tómas Bent Magnússon 22 ára miðjumaður skrifaði í dag undir þriggja ára samning við okkur í Val. Tómas Bent kemur til okkar frá ÍBV þar sem hann hefur verið lykilmaður síðustu ár og átti frábært tímabil með eyjamönnum sem fóru upp úr Lengjudeildinni í sumar.

„Tómas hefur verið að æfa með okkur undanfarið og þjálfarateymið hefur hrifist mjög af frammistöðunni. Hann er leikmaður sem við teljum að muni styrkja hópinn okkar enda býr hann yfir hæfileikum sem öll alvöru lið þurfa. Það fer gott orð af honum og við sjáum það strax að þetta er strákur sem ætlar sér langt. Við munum gera það sem við getum til að hann nái sínum markmiðum á sama tíma og hann mun hjálpa okkur að verða enn betra lið,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals.

Við bjóðum Tómas Bent hjartanlega velkominn í Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“