fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Musiala með áhugaverð ummæli um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 13:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamal Musiala segir enga tíðindi að vænta af framtíð sinni eða nýjum samningi við Bayern Munchen.

Hinn 21 árs gamli Musiala hefur verið stórkostlegur fyrir Bayern undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur, en samningur hans við félagið rennur út eftir næstu leiktíð.

Stuðningsmenn Bayern vilja ólmir sjá Musiala skrifa undir, en hann hefur einnig verið orðaður annað.

„Ég get því miður ekki gefið stuðningsmönnunum neina jólágjöf. Það verða engar fréttir í náninni framtíð,“ segir Musiala hins vegar í nýju viðtali við BILD.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur