fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fram minnist Ásgríms sem féll frá langt um aldur fram – „Ási var einstakur gleðigjafi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 19:30

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram minntist í dag Ásgríms Gunnars Egilssonar, stuðningsmanns félagsins, en hann er fallinn frá 31 árs gamall.

Auk þess að vera dyggur stuðingsmaður Fram er Ásgrímur þrefaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum. Hann vann árin 2017, 2018 og 2019.

„Fram-fjölskyldan kveður með miklum söknuði Framarann okkar, Geiramanninn og trommarann Ásgrím Egilsson, sem lést langt um aldur fram.

Ási var einstakur gleðigjafi og trommaði á leikjum, í hvaða veðri sem var. Við sendum fjölskyldu hans okkar dýpstu samúðarkveðjur,“ segir í færslu Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur