fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Choupo-Mouting skrifar undir í Bandaríkjunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 21:00

Eric Maxim Choupo-Moting Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Maxim Choupo-Mouting er búinn að skrifa undir hjá bandaríska félaginu New York Red Bulls.

Þessi 35 ára gamli framherji gerir tveggja ára samning í New York með möguleika á eins árs framlengingu, en hann kemur á frjálsri sölu.

Samningur Choupo-Mouting við Bayern Munchen rann út í sumar en hann hafði verið fjögur ár hjá félaginu. Skoraði hann 38 mörk í 122 leikjum og vann þýsku úrvalsdeildina í þrígang.

Hann hefur einnig spilað fyrir lið eins og Paris Saint-Germain og Stoke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri