fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Oscar fer frá Kína – Þetta er ótrúlega upphæðin sem hann þénaði á sjö árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Oscar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir kínverska liðið Shanghai Port, en hann var í sjö ár hjá félaginu og þénaði ótrúlegar upphæðir á þeim tíma.

Oscar gekk óvænt í raðir Shanghai frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á besta aldri 2017 og spilaði hann alls 248 leiki í Kína og vann meistaratitilinn þrisvar. Þá skoraði kappinn 77 mörk og lagði upp 141.

Þegar allt er tekið saman þénaði Oscar 175 ríflega 30 milljarða íslenskra króna á tíma sínum í Kína.

Nú tekur nýr kafli við hjá Oscar en hann hefur verið sterklega orðaður við sitt fyrrum félag, Internacional í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði