fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Oscar fer frá Kína – Þetta er ótrúlega upphæðin sem hann þénaði á sjö árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Oscar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir kínverska liðið Shanghai Port, en hann var í sjö ár hjá félaginu og þénaði ótrúlegar upphæðir á þeim tíma.

Oscar gekk óvænt í raðir Shanghai frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á besta aldri 2017 og spilaði hann alls 248 leiki í Kína og vann meistaratitilinn þrisvar. Þá skoraði kappinn 77 mörk og lagði upp 141.

Þegar allt er tekið saman þénaði Oscar 175 ríflega 30 milljarða íslenskra króna á tíma sínum í Kína.

Nú tekur nýr kafli við hjá Oscar en hann hefur verið sterklega orðaður við sitt fyrrum félag, Internacional í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum