fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Oscar fer frá Kína – Þetta er ótrúlega upphæðin sem hann þénaði á sjö árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Oscar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir kínverska liðið Shanghai Port, en hann var í sjö ár hjá félaginu og þénaði ótrúlegar upphæðir á þeim tíma.

Oscar gekk óvænt í raðir Shanghai frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á besta aldri 2017 og spilaði hann alls 248 leiki í Kína og vann meistaratitilinn þrisvar. Þá skoraði kappinn 77 mörk og lagði upp 141.

Þegar allt er tekið saman þénaði Oscar 175 ríflega 30 milljarða íslenskra króna á tíma sínum í Kína.

Nú tekur nýr kafli við hjá Oscar en hann hefur verið sterklega orðaður við sitt fyrrum félag, Internacional í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun