fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kostulegt atvik af Mourinho í vikunni – Reif í hnakkadrambið á aðstoðarmanni sínum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 12:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er að koma sínu liði á flug og hefur liðið verið á miklu skriði síðustu vikur.

Liðið vann 3-1 sigur á Gaizentap á mánudag en Mourinho var í sínum besta gír á hliðarlínunni.

Þegar Fenerbache komst yfir í leiknum fór aðstoðarmaður Mourinho að fagna eins og óður maður.

Mourinho var ekki hrifin af því og reifa hann til sín og vildi fara að ræða taktíkina það sem eftir væri af leiknum.

Atvikið hefur vakið nokkra athygli og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur