fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Borga yfir 10 milljónir fyrir Benedikt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Vestri komust í gær að samkomulagi um kaup á Benedikt Warén sem hefur gengið til liðs við Stjörnuna.

Benedikt verður í kjölfarið einn dýrasti leikmaður sögunnar sem íslenskt félag hefur keypt. Samkvæmt heimildum 433.is er kaupverðið vel yfir 10 milljónir króna.

Breiðablik hafði einnig áhuga á Benedikt en félagið var ekki tilbúið að borga slíka upphæð. Breiðablik borgaði rúmar 15 milljónir fyrir Óla Val Ómarsson frá Sirius í Svíþjóð á dögunum.

Ljóst er að peningarnir í íslenskum fótbolta er að aukast til muna og hefur það færst í aukarnar að félög rífi fram væna summu til að kaupa leikmenn.

Benedikt Warén er fæddur árið 2001 og leikur sem kantmaður. Hann hóf feril sinn hjá Val og Breiðabliki en hefur líka leikið með ÍA og Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur