fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 17:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard er komin á fullt í viðræður við Arsenal um nýjan og betri samning.

Vekja þessar fréttar nokkra athygli en Trossard er ekki í ýkja stóru hlutverki hjá Mikel Arteta.

Trossard er 29 ára gamall en Daily Mail segir að Belginn fái verulega launahækkun með nýjum samningi.

Arsenal keypti Trossard frá Brighton og þrátt fyrir að vera mikið á bekknum hefur honum tekist að skora mikilvæg mörk.

Trossard spilar mest á kantinum en getur einnig leyst stöðu fremsta manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur