fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Uppljóstrar um dæmi sem Arteta hefur notað til að blekkja andstæðinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko bakvörður Arsenal segir frá einu bragði sem Mikel Arteta beitir þegar hann vil aðeins blekkja aðra stjóra.

Arteta er þekktur fyrir það að beita öllum brögðum til þess að reyna að hafa yfirhöndina.

„Ég hef séð Arteta segja meiddum leikmönnum að mæta í rútuna og labba inn í klefa með snyrtitöskuna sína,“ segir Oleksandr Volodymyrovych Zinchenko í viðtali við Athletic.

„Það verður til þess að stjórinn hjá hinu liðinu fer að hugsa, Arteta elskar að spila þessa leiki við andstæðingana.“

Arteta spilar ekki bara leiki við andstæðinga sína en hann hefur farið hinar ýmsu leiðir til þess að hafa áhrif á leikmenn sína og kveikja í þeim í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar