fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 12:30

Keane ásamt hundunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, viðurkennir að hann eigi einn nágranna sem hann í raun þolir ekki og hefur kvartað yfir honum í annað sinn.

Keane er getur verið ansi erfiður og harður í horn að taka en hann starfar í dag í sjónvarpi sem og hlaðvarpinu The Overlap.

Keane upplifði óþægindi á dögunum er hann fór út með hundinn sinn þegar klukkan var rétt rúmlega sjö um morgun.

Það fyrsta sem Keane tók eftir var maður með laufblásara í hönd á meðan flestir í nágrenninu voru væntanlega sofandi.

Þessi hegðun mannsins fór virkilega í taugarnar á Keane sem ákvað að senda skilaboð á manninn opinberlega.

,,Ég fór út að labba með hundinn klukkan 7:15 í morgun heima hjá mér og rekst á mann sem er með laufblásara á þessum tíma dags,“ sagði Keane.

,,Svona hegðun er til skammar og þetta á að vera bannað. Ég ætlaði að fara yfir til hans og segja honum að fólk væri sofandi. Þú mátt ekki gera þetta rétt fyrir klukkan átta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum