fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stjarna Arsenal fór meidd af velli í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 21:07

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður mögulega án Leandro Trossard í næstu leikjum en hann fór meiddur af velli í kvöld.

Trossard fær reglulega að spila í framlínu Arsenal en hann getur leyst nokkrar stöður og einnig á miðjunni.

Trossard var í byrjunarliði Belgíu í kvöld gegn Ísrael en hann fór af velli eftir aðeins 37 mínútur.

Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en Trossard virkaði nokkuð þjáður og er útlitið svart.

Staðan í þessum leik er markalaus þegar þetta er skrifað en 63 mínútur eru komnar á klukkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur