fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Stjarna Arsenal fór meidd af velli í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 21:07

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður mögulega án Leandro Trossard í næstu leikjum en hann fór meiddur af velli í kvöld.

Trossard fær reglulega að spila í framlínu Arsenal en hann getur leyst nokkrar stöður og einnig á miðjunni.

Trossard var í byrjunarliði Belgíu í kvöld gegn Ísrael en hann fór af velli eftir aðeins 37 mínútur.

Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en Trossard virkaði nokkuð þjáður og er útlitið svart.

Staðan í þessum leik er markalaus þegar þetta er skrifað en 63 mínútur eru komnar á klukkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman