fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ronaldo gefur í skyn að hann fari að kalla þetta gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur gefið í skyn að það sé stutt í að hann leggi skóna á hilluna eftir stórkostlegan feril.

Ronaldo verður 40 ára gamall í byrjun næsta árs en hann vonast enn til að spila á HM 2026 með landsliði sínu Portúgal.

Það er titill sem Ronaldo á eftir að vinna en hann hefur unnið EM með sinni þjóð og þá fjölmarga titla fyrir félagslið.

Ronaldo er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu og viðurkennir að hann gæti lagt skóna á hilluna á næstu tveimur árum.

,,Ég vil bara njóta mín í dag. Varðandi það að leggja skóna á hilluna.. Ef það þarf að gerast á næsta ári eða næstu tveimur árum, ég veit það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Ég verð bráðlega fertugur en ég vil njóta tímans sem ég hef svo lengi sem ég er enn metnaðarfullur. Um leið og metnaðurinn hverfur þá mun ég hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney