fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ronaldo gefur í skyn að hann fari að kalla þetta gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur gefið í skyn að það sé stutt í að hann leggi skóna á hilluna eftir stórkostlegan feril.

Ronaldo verður 40 ára gamall í byrjun næsta árs en hann vonast enn til að spila á HM 2026 með landsliði sínu Portúgal.

Það er titill sem Ronaldo á eftir að vinna en hann hefur unnið EM með sinni þjóð og þá fjölmarga titla fyrir félagslið.

Ronaldo er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu og viðurkennir að hann gæti lagt skóna á hilluna á næstu tveimur árum.

,,Ég vil bara njóta mín í dag. Varðandi það að leggja skóna á hilluna.. Ef það þarf að gerast á næsta ári eða næstu tveimur árum, ég veit það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Ég verð bráðlega fertugur en ég vil njóta tímans sem ég hef svo lengi sem ég er enn metnaðarfullur. Um leið og metnaðurinn hverfur þá mun ég hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum