fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Ronaldo gefur í skyn að hann fari að kalla þetta gott

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur gefið í skyn að það sé stutt í að hann leggi skóna á hilluna eftir stórkostlegan feril.

Ronaldo verður 40 ára gamall í byrjun næsta árs en hann vonast enn til að spila á HM 2026 með landsliði sínu Portúgal.

Það er titill sem Ronaldo á eftir að vinna en hann hefur unnið EM með sinni þjóð og þá fjölmarga titla fyrir félagslið.

Ronaldo er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu og viðurkennir að hann gæti lagt skóna á hilluna á næstu tveimur árum.

,,Ég vil bara njóta mín í dag. Varðandi það að leggja skóna á hilluna.. Ef það þarf að gerast á næsta ári eða næstu tveimur árum, ég veit það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Ég verð bráðlega fertugur en ég vil njóta tímans sem ég hef svo lengi sem ég er enn metnaðarfullur. Um leið og metnaðurinn hverfur þá mun ég hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman