fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool hefur samkvæmt fréttum hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool um að framlengja samning sinn.

Real Madrid heldur áfram að sýna mikinn áhuga á að fá Trent frítt næsta sumar.

Þessi 26 ára bakvörður getur farið frítt frá Liverpool næsta sumar og virðast líkurnar á því aukast dag frá degi.

Jude Bellingham besti vinur Trent í boltanum er samkvæmt fréttum duglegur að hamast í Trent að koma.

Relevo á Spáni segir að Trent hafi nú hafnað nokkrum tilboðum Liverpool um nýjan samning og óvíst hvort aðilar nái saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur