fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 15:30

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild fullyrðir og í reynd staðfestir að bæði Manchester United og Arsenal séu að reyna að semja við Leroy Sane.

Sane er 28 ára gamall en samningur hans við FC Bayern rennur út næsta sumar.

Ensku félögin geta byrjað formlegar viðræður við Sane á nýju ári og gætu þá gengið frá samningi.

Sane þekkir vel til á Englandi eftir góða tíma hjá Manchester City en þýski landsliðsmaðurinn er sagður vilja snúa þangað aftur.

Bild segir að bæði United og Arsenal vilji semja við Sane en ekki er ólíklegt að fleiri lið bætist í þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“