fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Pettersen til Eyja?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 21:38

Mynd: Þróttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótbolti.net greinir frá því í kvöld að ÍBV vilji semja við miðjumanninn Jörgen Pettersen.

Pettersen þekkir vel til hér á landi en hann hefur undanfarin þrjú ár leikið fyrir bæði ÍR og Þrótt Reykjavík.

Um er að ræða 27 ára gamlan leikmann sem spilaði stórt hlutverk með Þrótturum á síðasta tímabili.

Pettersen er samningslaus þessa stundina og gæti endað á að semja við ÍBV sem er komið í efstu deild.

Omar Sowe samdi við ÍBV á dögunum en sá mikli markaskorari kom til félagsins frá Leikni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“