fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu lúxus líf Jurgen Klopp á Spáni – 600 milljón króna hús og nýtur lífsins með fræga og ríka fólkinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool nýtur þess að vera í fríi áður en hann hefur störf hjá Red Bull í janúar sem yfirmaður yfir öllum félögum í eigu þeirra.

Klopp hefur undanfarið dvalið á Marbella þar sem hann og eiginkona hans Ulla hafa komið sér fyrir.

Klopp keypti hús á um 600 milljónir í Marbella og lét breyta því öllu, vill Klopp nota eins lítið rafmagn og hægt er.

Klopp hefur frá því að hann hætti hjá Liverpool í maí verið í sólinni og notið lífsins.

Hann er meðlimur í Marbella County Club þar sem aðildin kostar um 400 þúsund krónur á ári. Þar er hægt að slaka á og stunda íþróttir.

Klopp er mikið að spila Padel en Prinsinn af Mónakó, Prinsessan frá Svíþjóð, Boris Becker og Novak Djokovic eru þar meðlimir.

Klopp getur slakað á í rúma tvo mánuði í viðbót áður en hann hefur störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning