fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Forseti Barcelona byrjaður að vinna í því að fá Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona ætlar sér að gera allt til þess að fá Erling Haaland framherja Manchester City.

Sport á Spáni fjallar um málið og segir að forsetinn sé farin að vinna að þessu.

Þar segir að Laporte leggi upp með það að fá Haaland næsta sumar eða sumarið 2026.

Vitað er að Haaland hefði áhuga á að því að spila á Spáni, þar eru bara tveir kostir í boði. Það er Barcelona eða Real Madrid.

Haaland er á sínu þriðja tímabili með City og hefur raðað inn mörkum á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres