fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 13:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps þjálfari Frakklands biðir fjölmiðla þar í landi að fara ekki á kaf í fréttir um meinta nauðgun Kylian Mbappe.

Deschamps segist ekki trúa þessum ásökunum ef marka má orð hans. Mbappe hefur verið sakaður um nauðgun og annað kynferðislegt ofbeldi. Meint atvik á að hafa átt sér stað í Svíþjóð.

Mbappe segir ásökunina falsfréttir en Expressen í Svíþjóð segir að lögreglan sé með málið á borðinu. Mbappe var í Svíþjóð í síðustu viku frá miðvikudegi til föstudags og dvaldi á Bank hótelinu í Stokkhólmi.

Deschamps telur þetta ekki vera rétt. „Farið varlega í að taka upp svona hluti,“ sagði Deschamps.

„Þið verðið að taka skref til baka áður en þið gefið eitthvað út um þetta. Svona hlutir hafa of oft gerst,“ sagði Deschamps og átti þar við um falska ásökun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar