fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

De Gea besti markvörður Evrópu á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea er besti markvörður í stærstu deildum Evrópu þetta tímabilið ef horft er í einkunnir hjá vefsíðunni WhoScored.

WhoScored heldur utan um tölfræði allra leikmanna í stærstu deildum Evrópu og gefur þeim einkunn eftir hvern leik.

De Gea samdi við Fiorentina í sumar og hefur undanfarið byrjað leiki í marki liðsins.

De Gea varði tvær vítaspyrnur gegn AC Milan fyrir rúmri viku í 2-1 sigri sem kemur honum í toppsætið.

De Gea er með 7,61 í meðaleinkunn á þessu tímabli en hann hafði verið án félags í eitt ár. Samningur De Gea við Manchester United rann út sumarið 2023 en hann samdi svo við Fiorentina í ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans