fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

433
Laugardaginn 5. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Age Hareide tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikina gegn Wales og Tyrklandi að þar var Brynjólfur Willumsson, en hann á að baki tvo A-landsleiki.

Brynjólfur tók spennandi skref til Groningen í Hollandi frá Kristiansund í Noregi í sumar og var hann tekinn fyrir í Íþróttavikunni á 433.is þegar landsliðshópurinn var til umræðu.

„Hann er geggjaður karakter og búinn að gera ágætlega í Groningen. Hann er senter sem við þurfum að horfa til í framtíðinni og svo getur hann líka spilað á miðjunni,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þar.

Markvörðurinn Jökull Andrésson var einnig í setti en hann talar afar vel um Brynjólf.

„Ég var með honum í yngri landsliðunum og hann er í fyrsta lagi svo yfirvegaður. Hann var fyrirliði og er svo þægilegur gæi. Hvert sem hann fer mun hann geta aðlagast, innan og utan vallar. “

Unmræðan um valið á landsliðshópnum úr þættinum er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
Hide picture