fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

433
Laugardaginn 5. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Age Hareide tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikina gegn Wales og Tyrklandi að þar var Brynjólfur Willumsson, en hann á að baki tvo A-landsleiki.

Brynjólfur tók spennandi skref til Groningen í Hollandi frá Kristiansund í Noregi í sumar og var hann tekinn fyrir í Íþróttavikunni á 433.is þegar landsliðshópurinn var til umræðu.

„Hann er geggjaður karakter og búinn að gera ágætlega í Groningen. Hann er senter sem við þurfum að horfa til í framtíðinni og svo getur hann líka spilað á miðjunni,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þar.

Markvörðurinn Jökull Andrésson var einnig í setti en hann talar afar vel um Brynjólf.

„Ég var með honum í yngri landsliðunum og hann er í fyrsta lagi svo yfirvegaður. Hann var fyrirliði og er svo þægilegur gæi. Hvert sem hann fer mun hann geta aðlagast, innan og utan vallar. “

Unmræðan um valið á landsliðshópnum úr þættinum er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
Hide picture