fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen gæti orðið heitasti bitinn á markaðnum næsta sumar ef marka má frétt Bild í dag.

Arsenal, Bayern Munich, Manchester City og Real Madrid eru sögð öll vilja kaupa hann.

Í frétt Bild segir í dag að Wirtz verði til sölu fyrir 125 milljónir punda næsta sumar.

Wirtz er mjög skapandi miðjumaður en hann er 21 árs gamall og hefur vakið athygli síðustu ár.

Wirtz er orðinn lykilmaður í þýska landsliðinu og hefur átt góð ár í Leverkusen en gæti farið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur