fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Öfundsjúkur út í liðsfélaga sína? – ,,Auðvitað getur það gerst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, viðurkennir að Rodrygo gæti orðið öfundsjúkur á tímabilinu út í liðsfélaga sína í sóknarlínunni.

Nú er talað um framlínu Real sem ‘BMV’ en það eru þeir Kylian Mbappe, Jude Bellingham og Vinicius Junior.

Rodrygo er einnig mikilvægur leikmaður Real en mun væntanlega fá að spila minna í vetur eftir komu Mbappe frá Paris Saint-Germain.

,,Auðvitað getur það gerst, ef það gerist þá mun ég taka eftir því,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Eins og staðan er þá held ég að staðan sé ekki þannig. Það er heilbrigt andrúmsloft í kelfanum og einnig leikmenn sem munu taka við stærra hlutverki eins og Vinicius og Rodrygo.“

,,Þetta er hvatning fyrir hann, að bera sig saman við þessa leikmenn. Fyrir mér þá er hann alveg jafn mikilvægur og hinir leikmennirnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni