fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tveir stjórar í ensku úrvalsdeildinni á meðal spekinga á EM í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir núverandi stjórar í ensku úrvalsdeildinni verða á meðal sparkspekinga á breskum sjónvarpsstöðvum í kringum EM í Þýskalandi í sumar.

England ætlar sér alla leið á mótinu en BBC og ITV deila með sér sjónvarpsréttinum þar í landi.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, verður á ITV og Thomas Frank, sem stýrir Brentford, verður á BBC.

Þá verður David Moyes, sem var að hætta sem stjóri West Ham, einnig á BBC.

Einnig verða þekktar stærðir úr þessum bransa. Má þar nefna Rio Ferdinand, Roy Keane, Gary Neville, Ian Wright og fleiri.

EM í Þýskalandi er spilað frá 14. júní til 14. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea