fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Unnustinn svarar fyrir sig eftir að hann var sakaður um að lemja sjónvarpskonuna – „Grjóthaltu kjafti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Woods sjónvarpskona í Bretlandi er afar vinsæl í starfi en hún gat ekki starfað fyrir TNT um helgina eftir að hafa lent í slysi.

Woods var í fríi með unnusta sínum þegar hún lamdi kodda óvart í ljósakrónu, við það flugu glerbrot yfir andlit hennar.

Woods útskýrði málið í langri færslu á samfélagsmiðlum þar sem Adam Collard var mættur með. henni á sjúkrahúsið.

Þrátt fyrir það hafa netverjar farið að búa til sögur um að Collard hafi lagt hendur á Woods og hann hefur fengið nóg af því.

„Grjóthaltu kjafti og lestu Instagram færslu hennar,“ skrifar Collard í svari við einum af þessum sögum á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Í gær

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“