fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Unnustinn svarar fyrir sig eftir að hann var sakaður um að lemja sjónvarpskonuna – „Grjóthaltu kjafti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Woods sjónvarpskona í Bretlandi er afar vinsæl í starfi en hún gat ekki starfað fyrir TNT um helgina eftir að hafa lent í slysi.

Woods var í fríi með unnusta sínum þegar hún lamdi kodda óvart í ljósakrónu, við það flugu glerbrot yfir andlit hennar.

Woods útskýrði málið í langri færslu á samfélagsmiðlum þar sem Adam Collard var mættur með. henni á sjúkrahúsið.

Þrátt fyrir það hafa netverjar farið að búa til sögur um að Collard hafi lagt hendur á Woods og hann hefur fengið nóg af því.

„Grjóthaltu kjafti og lestu Instagram færslu hennar,“ skrifar Collard í svari við einum af þessum sögum á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“