fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong varnarmaður Bayer Leverkusen er að íhuga það alvarlega að fara frá félaginu í sumar enda er fjöldi stórliða sem hefur áhuga.

Real Madrid, Manchester City, Arsenal og Manchester United vilja öll kaupa hægri bakvörðinn.

Frimpong getur farið fyrir 35 milljónir punda í sumar en slík klásúla er í samningi hans hjá Leverkusen.

Frimpong er 23 ára gamall en frá tíu til nítján ára aldurs var hann í herbúðum Manchester City en fór þaðan til Celtic árið 2019.

Bild í Þýskalandi segir bakvörðinn vilja fara í sumar en Leverkusen varð þýskur meistari á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni