fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong varnarmaður Bayer Leverkusen er að íhuga það alvarlega að fara frá félaginu í sumar enda er fjöldi stórliða sem hefur áhuga.

Real Madrid, Manchester City, Arsenal og Manchester United vilja öll kaupa hægri bakvörðinn.

Frimpong getur farið fyrir 35 milljónir punda í sumar en slík klásúla er í samningi hans hjá Leverkusen.

Frimpong er 23 ára gamall en frá tíu til nítján ára aldurs var hann í herbúðum Manchester City en fór þaðan til Celtic árið 2019.

Bild í Þýskalandi segir bakvörðinn vilja fara í sumar en Leverkusen varð þýskur meistari á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki