fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 12:30

Mynd: Bournemouth

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola, stjóri Bournemouth, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið eftir gott gengi á leiktíðinni.

Iraola tók við fyrir leiktíðina sem nú er að klárast og gengið framan af var alls ekki gott. Það hefur þó heldur betur ræst úr því. Bournemouth er í ellefta sæti ensku úrvaldeildarinnar fyrir lokaumferðina og gæti enn endað í efri hlutanum.

„Leikmenn hafa klárlega keypt hans hugmyndafræði og stuðningsmenn tekið honum vel. Við hlökkum til að vinna áfram með Andoni,“ segir stjórnarformaður Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína