fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“

433
Mánudaginn 13. maí 2024 09:30

Stefán Teitur Þórðarson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Stefán Teitur Þórðarson náði þeim frábæra árangri að verða danskur bikarmeistari með Silkeborg á dögunum. Lið hans vann Mikael Neville Anderson og félaga í AGF 1-0 í úrslitaleiknum.

„Þetta er flott hjá honum og í raun flottur endir því hann er eiginlega búinn að gefa það út að hann fari í sumar,“ sagði Hrafnkell.

Hann telur ekki ólíklegt að hann Stefán fari til Kortijk í Belgíu í sumar, en þar er Freyr Alexandersson við stjórnvölinn.

„Það er nokkuð algengt skref að fara úr dönsku úrvalsdeildinni og til Belgíu eða Hollands.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
Hide picture