fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest það að lið sem spila á Evrópumeistaramótinu í sumar geti valið 26 leikmenn frekar en 23.

Það eru fréttir sem margir taka fagnandi en landslið fengu að velja 26 leikmenn á bæði HM 2022 og EM 2020 sem var þó haldið 2021.

Ákvörðunin var upprunarlega tekin vegna heimsfaraldursins COVID 19 en UEFA virðist sátt með þá ákvörðun að leyfa liðum að velja fleiri leikmenn.

Þjóðirnar þurfa að staðfesta hóp sinn fyrir þann 7. júní næstkomandi en lokakeppni EM fer fram í Þýskalandi í sumar.

Keppnin sjálf hefst þann 14. júní er Þýskaland spilar við Skotland í opnunarleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki