fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest það að lið sem spila á Evrópumeistaramótinu í sumar geti valið 26 leikmenn frekar en 23.

Það eru fréttir sem margir taka fagnandi en landslið fengu að velja 26 leikmenn á bæði HM 2022 og EM 2020 sem var þó haldið 2021.

Ákvörðunin var upprunarlega tekin vegna heimsfaraldursins COVID 19 en UEFA virðist sátt með þá ákvörðun að leyfa liðum að velja fleiri leikmenn.

Þjóðirnar þurfa að staðfesta hóp sinn fyrir þann 7. júní næstkomandi en lokakeppni EM fer fram í Þýskalandi í sumar.

Keppnin sjálf hefst þann 14. júní er Þýskaland spilar við Skotland í opnunarleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“