fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 11:00

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn eftirsótti Jonathan Tah mun annað hvort framlengja samning sinn við Leverkusen eða þá verða seldur áður en hans núverandi samningur rennur út.

Þetta staðfestir stjórnarformaður Leverkusen, Fernando Carro, en Tah er orðaður við hin ýmsu félög eftir flotta frammistöðu í vetur.

Tah verður samningslaus 2025 en Leverkusen gæti selt hann í sumar ef leikmaðurinn neitar að krota undir framlengingu.

,,Við viljum framlengja samninginn hans, við erum ekki félag sem er að fara að losa leikmenn frítt,“ sagði Carro.

,,Svo það gerist þá þurfum við að framlengja samninginn, ef ekki þá verður hann seldur. Við höfum rætt við Jonathan og erum mjög hrifnir af honum.“

,,Hann veit að allir í Leverkusen vilja halda honum hjá félaginu, hann veit það en við þurfum einnig að virða hans ósk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki