fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari Grindavíkur í Bestu deild karla kallar eftir því að ÍTF og KSÍ skoði það að gera breytingar á Lengjudeild karla.

Hann segir það ekki heppilegt að Besta deildin byrji mánuði fyrr en Lengjudeildin og sé svo spiluð rúman mánuð lengur.

Grindavík er eitt þeirra liða sem geta farið upp úr Lengjudeildinni í sumar en liðið hefur sótt sér níu erlenda leikmenn fyrir tímabilið.

Í Lengjudeildinni er umspil fyrir 2 til 5 sæti deildarinnar þar sem leikið er til þrauta á Laugardalsvelli, aðeins fyrsta sætið fer beint upp úr deildinni.

video
play-sharp-fill
adasd

„Þetta umspil heldur lífi í deildinni, hún hefði verið búin í fyrra með einhverja 2-3 leiki eftir. Þá hefðu ÍA og Afturelding farið upp,“ sagði Brynjar við 433.is en Afturelding tapaði gegn Vestra í úrslitaleik í umspilinu.

„Þetta gerir deildina spenanndi, það sem mér finnst að við gætum gert sama í Lengjudeildina og gert er í Bestu deildinni. Tvískipta henni og hafa fimm auka leiki.“

Hann segir það ekki gott fyrir Lengjudeildina að vera með tímabilið á allt öðrum tíma en Besta deildin. „Vera að spila á sama tíma og Besta deildin, það er eitthvað sem mér finnst að ÍTF og KSÍ þurfa að skoða alvarlega. Við erum að byrja mánuði á eftir Bestu deildinni og enda kannski einum og hálfum mánuði fyrr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö rauð spjöld á loft í Vestmannaeyjum

Lengjudeildin: Tvö rauð spjöld á loft í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Í gær

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Búnir að hafa samband við Manchester United

Búnir að hafa samband við Manchester United
433Sport
Í gær

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
Hide picture