fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Kylian Mbappe sé búinn að spila sinn síðasta leik sem leikmaður Paris Saint-Germain.

Frá þessu greinir RMC Sport en Mbappe hefur ekki tekið þátt í síðustu tveimur leikjum liðsins gegn Nice og Metz.

Mbappe hefur gefið það út að hann sé að kveðja í sumar en PSG á eftir að spila úrslitaleikinn í franska bikarnum.

Samkvæmt RMC Sport er útlit fyrir því að Mbappe verði ekki valinn í hópinn fyrir þann leik sem er gegn Lyon.

Framherjinn fengi því ekki að kveðja stuðningsmenn almennilega en Luis Enrique, stjóri liðsins, vill notast við aðra leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa kantmann Chelsea

Vilja kaupa kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Ef þú fílar ekki þessar stundir áttu bara að hætta“

Arnar Gunnlaugs: „Ef þú fílar ekki þessar stundir áttu bara að hætta“
433Sport
Í gær

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út