fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 11:30

Giggs og Zara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United átti glæstan feril sem leikmaður en hann vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum.

Eftir að ferli Giggs lauk hefur einkalíf hans meira verið í fréttunum, þar má nefna ástarsamband við eiginkonu bróður síns og svo ásaknir um ofbeldi í sambandi við aðra konu.

Undanfarin ár hefur Giggs verið með Zara Charles sem er 36 ára gömul og nú er svo komið að því að þau eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Giggs á fyrir tvö börn með Stacey sem var eiginkonan sem hann hélt framhjá með konu bróður síns til margra ára.

Giggs og Stacey eiga þó gott samband í dag og eru miklir vinir þrátt fyrir allt sem hefur gengið á í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur