KA 0 – 1 Vestri
0-1 Jeppe Gertsen(’93)
Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í dag er liðið mætti KA á útivelli.
Um var að ræða fyrstal eik dagsins en eitt mark var skorað undir blálok leiksins á Akureyri.
Jeppe Gertson skoraði mark Vestra sem kom mörgum á óvart með að næla í sigurinn.
Frábær sigur staðreynd en KA er enn aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki.