HK 0 – 2 FH
0-1 Ástbjörn Þórðarson(’68)
0-2 Björn Daníel Sverrisson(’80)
HK er enn án sigurs í Bestu deild karla eftir leik við FH sem fór fram í Kórnum í dag.
Um var að ræða fyrri leik dagsins en sá síðari er á milli KR og Fram þar sem Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum.
FH vann fyrri leikinn 2-0 í Kópavogi og var Björn Daníel Sverrisson á meðal markaskorara Hafnfirðinga.
HK endaði leikinn manni færri en Atli Hrafn Andrason fékk rautt spjald á 82. mínútu.