fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Bestu deildarliðin koma inn í þessari umferð.

Það sem ber hæst er að Valur tekur á móti FH í Bestu deildarslag.

Ríkjandi meistarar Víkings mæta Víði á heimavelli.

Leikirnir fara fram dagana 24. og 25. apríl.

Drátturinn
Haukar – Vestri
Árbær – Fram
KÁ – KR
ÍBV – Grindavík
Grótta – Þór
ÍH – Hafnir
Valur – FH
Afturelding – Dalvík/Reynir
ÍA – Tindastóll
Þróttur R. – HK
Keflavík – Breiðablik
Höttur/Huginn – Fylkir
Augnablik – Stjarnan
Fjölnir – Selfoss
Víkingur R. – Víðir
KA – ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert