fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:24

Viktor Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason(’52)
0-2 Viktor Jónsson(’60)
0-3 Viktor Jónsson(’66)
0-4 Viktor Jónsson(’70)

ÍA vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti HK í Kórnum í annarri umferð.

Það var rólegt yfir leiknum í fyrri hálfleik en HK missti mann af velli er 41 mínúta var komin á klukkuna.

Þorsteinn Aron Antonsson fékk að líta rautt spjald og ljóst að seinni hálfleikur yrði erfiður fyrir heimamenn.

ÍA nýtti sér þessi mistök frábærlega og skoraði fjögur mörk í seinni til að tryggja sannfærandi útisigur.

Viktor Jónsson gerði þrennu á tíu mínútum en Arnór Smárason skoraði fyrsta markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur