fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Stjarna Real Madrid hafnaði Liverpool – Útskýrir af hverju

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, stjarna Real Madrid, hefði getað farið til Real Madrid ungur að árum en hafnaði því.

Þessi 23 ára gamli leikmaður segir frá þessu í nýju viðtali. Hann gekk í raðir Real Madrid frá Santos árið 2019 á 45 milljónir evra. Hann hefði hins vegar getað farið til Liverpool á 3 milljónir evra tveimur árum fyrr.

Sjálfur ákvað leikmaðurinn þó að hafna því þrátt fyrir freistandi boð.

„Þetta gekk ekki upp því ég vildi ekki fara þangað. Ég vildi vera áfram hjá Santos þó svo að tilboðið hafi verið gott. Þeir buðu mér góða leið á ferlinum mínum. Ég hefði klárað námið mitt á Englandi og undirbúið mig undir fótboltann í Evrópu,“ segir Rodrygo.

„Þetta leit allt mjög vel út en á endanum vildi ég þetta ekki. Ég vildi vera áfram hjá Santos og skrifa söguna þar til að byrja með. Og það er það sem gerðist. Ég fékk að upplifa drauminn með Santos.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði