fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segir mönnum hvað Postecoglou gerir á æfingasvæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou þjálfari Tottenham fer ekki yfir neina taktík á æfingum liðsins, frá þessu segir Eric Dier fyrrum leikmaður liðsins.

Dier yfirgaf Tottenham í janúar og fór til FC Bayern en hann er í viðtali hjá Gary Neville.

„Hann fer ekki í gegnum neina taktík á æfingum,“ segir Dier um Postecoglou.

„Eina sem hann gerir er að setja upp æfingar frá mánudegi til föstudag sem ýta undir leikstíl hans.“

„Hjá Antonio Conte þá gat ég farið í gegnum taktískar æfingar blindandi, þá var frá mánudegi til föstudags farið í gegnum færslur.“

„Tíu leikmenn að labba í gegnum færslur, þú vissir alltaf hvað átti að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli