Romelu Luakku vildi ekkert segja um framtíð sína hjá Chelsea eftir sterka og öfluga frammistöðu hans með landsliði Belgíu gegn Englandi í gær.
Lukaku var öflugur í 2-2 jafntefli gegn Englandi en hann er enn í eigu.
Lukaku var keyptur á 100 milljónir punda sumarið 2021 og gerði þá fimm ára samning þar sem hann þár rúmlega 300 þúsund pund á viku.
Á síðustu tveimur árum hefur hann verið á láni hjá Inter og Roma en sagt er að Chelsea vilji selja hann til Sádí Arabíu í sumar.
„Þú verður að spyrja Chelsea,“ sagði Lukaku þegar Sky Sports spurði hann um framtíðina og hvort hann gæti komið aftur til Chelsea.